top of page

Skrá á biðlista fyrir hvolp

Hefur þú kynnt þér tegundina?
Hefur þú átt hund áður?
Er ofnæmi í fjölskyldunni?
Hefur þú áhuga á tík eða rakka?
Hvað eru margir í fölskyldunni?
Hefðir þú áhuga að láta sýna hundinn?

*(Þegar um fóðursamning er að ræða borgaru minna fyrir hundinn. Hundur er settur í umsjá fóðuraðila en er áfram á nafni ræktanda. Ræktandi á þá ræktunarréttin undan hundinum.)

Takk fyrir að hafa samband 🖤

bottom of page